Sjóvinna – ertu í leit að starfsmanni eða vantar þig starf á sjó?

Aflamiðlun er 50% eigandi að þjónustunni Sjóvinna sem aðstoðar útgerðir við að finna sjómenn til afleysinga eða í fullt starf. Undanfarin ár hefur verið eftirspurn eftir hágæða þjónustu við að aðstoða skipstjóra og útgerðarmenn að finna sjómenn í afleysingar og ganga úr skugga um að öll meðmæli, réttindi og kunnátta sé til staðar.

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við Daníel Thors eða sendið póst á sjovinna@sjovinna.is

Af vef www.sjovinna.is