Stýrið.is – Skipatrakker fyrir útgerðir og skipstjóra

Árið 2020 bjó Aflamiðlun til vefsíðuna www.styrid.is fyrir sjómenn og útgerðarmenn til að fylgjast með íslenskri fiskiskipaumferð. Þjónustan er sú ódýrasta á markaðnum og býður upp á þægilega leið fyrir skipstjórnarmenn, útgerðir og fjölskyldur til að vita allaf hvar skipin eru stödd og það í rauntíma.

Fyrir frekari upplýsingar má fara á www.info.styrid.is eða beint á vefsjánna sjálfa á www.styrid.is

Mynd af styrinu