Aflamiðlun uppfærir ársfjórðungslega upplýsingar um verð og verðþróun allra helstu tegunda við Ísland. Upplýsingarnar eru sendar til viðskiptavina ásamt Excel skjali og fréttum af nýjum kaupum- og sölum á milli félaga. Þjónustan er sniðin að þeim sem vilja hafa upplýsingar um verð og verðþróun sjávarútvegsfyrirtækja sem nákvæmasta. Hópur viðskiptavina eru endurskoðunarfyrirtæki, bankar, fjármálastofnanir og einstakir fjárfestar ásamt sjávarútvegsfyrirtækjum.

Verð

Þjónustan kostar 99.000kr + vsk á ári og inniheldur ársfjórðungslegar upplýsingar um verð, verðþróun og nýjustu kaup og sölur í sjávarútvegi.

Verðmat einstakra fyrirtækja

Við höfum algjöra sérþekkingu þegar kemur að verðmati sjávarútvegsfyrirtækja en vonlaust er að finna rétt virði útgerða án þess að þekkja verðmat heimildanna sem í dag eru skráðar sem óefnislegar eignir í ársreikningum fyrirtækjanna. Einstaka verðmöt fyrirtækja eru unnin í samvinnu við verkkaupendur.

Ef þú hefur áhuga á að gerast áskrifandi að ársfjórðungslegri verðþróun eða fá dæmi um hvað er sent út hafðu þá samband í síma 867-3776 eða sendu póst á ingvi@aflamidlun.is