Kvótamiðlun

Aflamiðlun er ein stærsta kvótamiðlun landsins. Í rúmlega 7 ár höfum við unnið fyrir um 130 íslenskar útgerðir við miðlun aflaheimilda. Í dag fer hluti þjónustunnar fram á síðunni www.kvotamidlun.is þar sem hægt er að finna upplýsingar um nýjustu kaup og söluverð ásamt möguleikanum á að setja inn skiptitilboð, Síðan er að mestu leyti sjálfvirk og getur hver um sig skráð sig inn með rafrænum auðkennum og búið til eða gengið að tilboðum. Það er síðan Aflamiðlun sem sér um uppgjör, rukkun og færslu heimildanna til að tryggja að viðskiptin fari framt hratt og örugglega.

Fyrir frekari upplýsingar hafðu samband við Ingva Þór í síma 867-3776 eða sendu póst á ingvi@aflamidlun.is

Sjá Yfirlit af www.kvotamidlun.is